Heil og sæl. Í þætti dagsins eru Haraldur Hróðmarsson, Benedikt Guðmundsson og Svanhvít Valtýs í spjalli. Við tölum um Bestu deild karla og þjálfaramál þar ásamt fleiru. Bónusdeild karla og kvenna er tekin fyrir sem og kvennalandsleikurinn í fótbolta í kvöld gegn Norður Írlandi og svo er enski boltinn á sínum stað að sjálfsögðu. Njótið og takk fyrir að hlusta.