Helgi Sigurðsson þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er á línunni og talar um liðið sitt og væntingar fyrir sumarið. Þá er Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs FH einnig í góðu spjalli um FH og væntingarnar fyrir sumarið. Verður Emil Hallfreðsson hjá FH?