994.þáttur. Mín skoðun.14032025
Mín skoðun

994.þáttur. Mín skoðun.14032025

2025-03-14
Í þætti dagsins heyri ég í Þóroddi Hjaltalín yfirmanni dómaramála hjá KSÍ. Við förum yfir lagabreytingar fyrir fótboltann í sumar en Besta deild karla hefst eftir 21 dag ásamt að við tölum um VAR og fleira. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur í fótbolta er á línunni og við tölum um evrópuboltann í vikunni og svo ítarlega um fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar ásamt fleiru. Svanhvít er svo í spjalli um Bónusdeildina, enska boltann um helgina, spænska boltann og þann ítalska og sitt...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free