5. Árni Stefán Haldorsen
Fjallakastið

5. Árni Stefán Haldorsen

E 2020-12-23
Árni Stefán Haldorsen er mjög mikill fagmaður í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Árni hefur mikinn áhuga á klifri, fjallamennsku og öllu sem er lóðrétt eins og hann segir sjálfur. Árni hálfpartinn slysaðist inní klifurheiminn og þaðan í fjallaleiðsögn, hann segir okkur frá ástríðu sinni á klifri og hvernig hann færðist frá þeim markmiðum að vera verkfræðingur í birkenstock og stutterma köflóttri skyrtu yfir í það að verða fjallaleiðsögumaður.  Árni rekur nú fy...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free