64. Linda Sæberg - Það bjargaði sennilega lífi mínu að hafa farið heim frá Balí
Spegilmyndin

64. Linda Sæberg - Það bjargaði sennilega lífi mínu að hafa farið heim frá Balí

2025-04-27
Hin ævintýragjarna, tilfinninganæma og fallega Linda Sæberg hefur upplifað ýmislegt á sinni lífsleið. Aðeins 36 ára greindist hún með þríneikvætt brjóstakrabbamein og þar með var fótunum kippt undan henni. Hún var erlendis í stelpuferð þegar hún fann æxlið og vildi einna helst sleppa því að ræða það frekar, því þá væri það, ef til vill ekki raunverulegt. Eftir greiningu breyttist lífið á augabragði og við tók erfið lyfjameðferð. Í dag er Linda Sæberg laus við krabbameinið og segist þakklát fyrir vegferðina....
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free