#5 Ósýnilega fólkið - Nafnlaus heimilislaus maður 1
Ósýnilega fólkið

#5 Ósýnilega fólkið - Nafnlaus heimilislaus maður 1

2022-03-11
Viðmælandi okkar í Ósýnilega fólkinu þessa vikuna hefur lifað tímana tvenna. Hann er fimmtugur í dag en byrjaði um 15 ára aldurinn í frekar harðri neyslu. Ævisaga hans til þessa er mjög ævintýraleg og jafnvel reyfarakennd á köflum. Hann vill þess vegna ekki koma fram undir nafni. Hann var á miklu heimshornaflakki með foreldrum sínum sem barn og bjó meðal annars í Ísrael og Pakistan þegar faðir hans starfaði fyrir Sameinuðu þjóðirnar í þá daga. Hann hafði alltaf gaman af því að teikna og...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free