918.þáttur. Mín skoðun 28052024
Mín skoðun

918.þáttur. Mín skoðun 28052024

2024-05-28
Velkomin til leiks. Í dag er fjör í bænum. Enski boltinn um helgina og loks vann Man.United bikar. Neverlusen vann þýska bikarinn og við förum í Bestu deildina um helgina og spáum í leikina á fimmtudag auk þess sem við förum yfir hverjir voru aða fá leikbönn. Benedikt Gunnar Óskarsson,Evrópumeistari, er í viðtali hjá okkur en hann er á leiðinni til Noregs. Við heyrum í Inga Þór Steinþórssyni körfuboltagúrú en úrslitaleikur Vals og Grindavíkur er á morgun. Afturelding og FH mætast svo í fjórð...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free