29. MENNTUN STÚLKNA ER ÁHRIFARÍK LOFTSLAGSLAUSN – Guðný Nielsen, framkvæmdastjóri og stofnandi SoGreen
Konur í nýsköpun

29. MENNTUN STÚLKNA ER ÁHRIFARÍK LOFTSLAGSLAUSN – Guðný Nielsen, framkvæmdastjóri og stofnandi SoGreen

2023-08-02

Guðný Nielsen er framkvæmdastjóri og stofnandi SoGreen sem er sprotafyrirtæki sem hefur þróað aðferðafræði til þess að reikna út hversu mikil loftslagsáhrif það hefur að tryggja stúlkum menntun. Guðný sagði mér frá sinni vegferð og upplifun af því að byggja sprotafyrirtæki með stórt samfélagslegt markmið, eins og að tryggja 130 milljónum stúlkna menntun.

 

Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free