Tíminn líður og allt í einu er bara vika farin og við vitum ekki neitt. Enginn þáttur síðast, og svo stuttur þáttur núna. Mikið í gangi og í mörg horn að líta. Þannig að nú tökum við Hanna Katrín bara aftur smá spjall. Það er alveg kósý líka. En næsta fimmtudag kemur viðmælandi, sem er ekkert lítið geggjaður.
Ræðum aðeins um ADHD aftur og svo aðeins um Tene og bara svona allskonar.