478.þáttur. Mín skoðun. 04012022
Mín skoðun

478.þáttur. Mín skoðun. 04012022

2022-01-04

478.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir leik Man.Utd og Wolves. Tóti er í sárum eða þannig og við tölum um stöðu United, förum í slúður, Covid, körfuboltann hér heima og margt fleira. Þá heyri ég í einum okkar allra besta handboltakappa, Bjarka Má Elíssyni, en hann er nú staddur á landinu ásamt öðrum landsliðsmönnum sem er í undirbúningi fyrir EM. Bjarki Már er á förum frá Lemgo og áfangastaðurinn er ekki ákveðinn. Njótið. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free