Geðheilbrigðismál á vinnustöðum, með Helenu Jónsdóttur sálfræðingi hjá Mental ráðgjöf
Hlaðvarp Iðunnar

Geðheilbrigðismál á vinnustöðum, með Helenu Jónsdóttur sálfræðingi hjá Mental ráðgjöf

2023-01-17
Helena Jónsdóttir sálfræðingur er hér í fróðlegu spjalli um geðheilgbriði á vinnustöðum og þann ómeðhöndlaða geðvanda sem gjarnar leiðir til kosnaðarsamra vandamála á borð við veikinda, minnkandi frmleiðni og aukna starfsmannaveltu. Þá er ótalin þjáning þeirra sem við vandann glíma og fjölskyldna þeirra. 25% af fólki þjáist af geðvanda, flestir þeirra fullorðnir og starfa á vinnumarkaði. Með því að kortleggja stöðuna á þínum vinnustað getur þú sett geðheilbriðgi í forgang.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free