343.þáttur. Mín skoðun. 22062021
Mín skoðun

343.þáttur. Mín skoðun. 22062021

2021-06-22
343.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins heyri ég í Þórhalli Dan. Við töæum meðal annars um ákall KSÍ vegna hegðunar í garð dómara. Tóti segir frá reynslu sinni sem þjálfari yngri flokka og einnig sem dómari á yngri flokka móti. Mjög athyglisverðar sögur. Þá tölum við um þjálfaraskiptin hjá FH, tippum á EM og fleira og fleira. Síðan hringi ég í Einar Bollason körfuboltagoðsögn og við ræðum um leikinn í kvöld á milli Keflavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn. Verður Þór Ísla...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free