954.þáttur. Mín skoðun. 11102024
Mín skoðun

954.þáttur. Mín skoðun. 11102024

2024-10-11

Í þætti dagsins er nóg um að vera. Landsliðsmál í fótbolta eru rædd(A-liðið og U-21), handboltinn hér heima, dómgæsla og fleira og svo körfuboltaumræða. Einnig förum við í aðra landsleiki í Þjóðadeildinni ásamt fleiru. Svanhvít, Kristinn Kærnested og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eru viðmælendur dagsins. Njótið og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free