Frú Barnaby: 10. þáttur - Staldrað við
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Frú Barnaby: 10. þáttur - Staldrað við

2020-06-02

Síðasti þáttur fyrstu seríu Frú Barnaby er tekinn upp í pottinum, við förum yfir farinn veg, drögum í land með Vesturbæjarskömmun og komumst að því að Frú Barnaby er stereótýpa 105. Auðvitað ræðum við vinnusjúklinginn Barnaby, flórgoða, golf, pappamassa, rokkstjörnur, garðyrkjumenn, hitastig nú og auðvitað, Sumarfrí! En svo ræðum við svo hvað koma skal á haustdögum.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free