Þórhallur Dan er í psjalli um evrópuboltann og þann íslenska. Þá var Róber Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ á línunni vegna Covid19 reglna í handboltanum og þá kom körfuboltasérfræðingurinn Kjartan Atli Kjartansson í heimsókn og við ræddum um NBA úrslitakeppnina og fórum aðeins í ítalska boltann.