Meistarar meistaranna, Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Selfoss og Rúnar Kristinsson þjálfari KR eru í góðu spjalli og þá er þjálfari Leiknis Sigurður Heiðar Höskuldsson einnig á línunni en hann var staddur á fæðingardeildinni þegar ég hirngdi í hann í beinni á SportFM 102.5.