608.þáttur. Mín skoðun. 14072022
Mín skoðun

608.þáttur. Mín skoðun. 14072022

2022-07-14

608.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson spjöllum saman í dag í þætti dagsins. EM kvenna er tekið fyrir og já, Ísland-Ítalía er í dag. Áfram ÍSLAND. Lengjudeildin er til umfjöllunar sem og evrópukeppni félagsliða en tvö íslensk lið eru að keppa í dag, Breiðablik og KR og svo förum við aðeins í fréttir og slúður. Áfram ÍSLAND.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free