967.þáttur. Mín skoðun.27112024
Mín skoðun

967.þáttur. Mín skoðun.27112024

2024-11-27
Heil og sæl. Í dag heyri ég í fjórum aðilum. Fyrst í Ægi Þór Steinarssyni landsliðsmanni í körfubolta og við tölum um landsliðið og deildina hér heima. Því næst er það Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta. Við ræðum um kvennalandsliðið, Olísdeild karla og svo dóm aganefndar vegna leiks Hauka og ÍBV. Því næst er Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings á línunni frá Armeníu og við tölum um Víkings liðið og allt í kringum evrópukeppnina og ég spyr hann hvort landsliðþjálfara umræðan trufli hann eitt...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free