182.þáttur. Þórhallur Dan kom og við ræddum um þýska boltann, ítalska boltann og Meistaradeildina. Ásamt því að fara aðeins inní önnur athyglisverð mál. Þá var Ásthildur Helgadóttir á línunni um landsleik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM kvenna en leikurinn fer fram í dag.