Mannshvarf: Lauren Spierer
Morðskúrinn

Mannshvarf: Lauren Spierer

2021-03-02

Lauren Spierer var tvítug þegar hún hvarf sporlaust eftir að hafa djammað með vinum sínum árið 2011. Einungis hefur verið gefin út ein mynd af henni úr eftirlitsmyndavélum frá þessu kvöldi en það var í byrjun kvölds! Mjög dularfullt mál sem inniheldur þónokkrar kenningar um hvað átti sér stað, en ekki hefur tekist að sanna neina þeirra! 

Tvær aðrar stelpur drepnar á sama stað, Israel Keys kemur við sögu um að hafa verið á svæðinu daginn sem hún hvarf en getur það verið að hann hafi gert þetta? 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free