#A8 Frír örþáttur af Patreon
Draugar fortíðar

#A8 Frír örþáttur af Patreon

2021-08-27
Margir hafa verið að spyrja okkur út í hvurslags þætti við erum að gera á Patreon og við ákváðum því að þessi grámyglulegi föstudagur væri kjörið tækifæri til að færa ykkur einn af þeim aukalega í hlustirnar. Þetta er þátturinn „#Ö6 Símhringitónar og þaulskipulögð umræðuefni“ og hann fór upphaflega í loftið þann 19. maí síðastliðinn. Þættirnir eru orðnir 20 talsins nú þegar og þið getið skoðað málið frekar inni á Patreon ef þið hafið mögulega hug á að bætast í Draugahjörðina. Njótið vel! Vefverslun Drauganna
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free