Heil og sæl. Gestur þáttarins í dag er Viðar Halldórsson formaður aðalstjórnar FH. Við förum um víðan völl skal ég segja ykkur. Morten Beck málið, Arnar Þór Viðarsson, KSÍ og taprekstur, ÍTF og meintur núningur á milli ÍTF og KSÍ. Þjóðarleikvangurinn, ÍSÍ afrekssjóðurinn og svo margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.