Indland og Pakistan II
Í ljósi sögunnar

Indland og Pakistan II

2016-07-15
Seinni þáttur um skiptingu bresku nýlendunnar Indlands í tvö sjálfstæð ríki, Indland og Pakistan, árið 1947. Í þessum þætti er fjallað um eftirmál skiptingarinnar og hlutskipti almennra borgara í báðum nýju ríkjunum, en allt að fimmtán milljónir manna hröktust á flótta eftir skiptinguna og hundruð þúsunda féllu í átökum eða fórust á flóttanum. Lesarar: Bjarni Pétur Jónsson. Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ragnhildur Thorlacius.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free