Bhumibol Taílandskonungur
Í ljósi sögunnar

Bhumibol Taílandskonungur

2016-10-21
Í þættinum er fjallað um ævi Bhumibols Adulyadej, sem ríkti sem konungur Taílands í sjö áratugi, frá 1946 og allt þar til hann lést. Konungurinn var elskaður og dáður af þjóð sinni en ekki yfir það hafinn að blanda sér í stjórnmál Taílands, og ævisaga hans er samofin sögu Taílands síðustu áratugina.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free