Þjóðarmorðið í Namibíu
Í ljósi sögunnar

Þjóðarmorðið í Namibíu

2016-11-04
Í þættinum er fjallað um fyrsta þjóðarmorð tuttugustu aldarinnar, þegar þýskir nýlenduherrar í því sem nú er Namibía í Suðvestur-Afríku réðust af fullum þunga að hirðingjaþjóð Hereróa sem hafði lítið gert þeim annað en að reyna að krefjast réttar síns gegn yfirgangi Þjóðverja. Tugþúsundum var þá útrýmt á þaulskipulagðan hátt af þýskum hermönnum, fólk látið veslast upp í skraufþurri eyðimörkinni eða þrælað til dauða í fangabúðum.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free