Kapphlaupið á Suðurpólinn III
Í ljósi sögunnar

Kapphlaupið á Suðurpólinn III

2019-04-19
Þriðji þáttur um leiðangur breska sjóherforingjans Roberts Falcon Scott á Suðurskautslandið 1910. Í þessum þætti er fjallað um fyrsta sumar Scotts og leiðangursmanna á Suðurskautinu og undirbúning þeirra fyrir ferðina á pólinn. Þá er fjallað um „versta ferðalag heims“, þegar nokkrir Bretar fóru í leit að mörgæsareggjum um hávetur.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free