Victoria Woodhull
Í ljósi sögunnar

Victoria Woodhull

2016-07-01
Í þættinum er fjallað um lygilega ævi baráttukonunnar Victoriu Woodhull, sem árið 1872 varð fyrsta konan til að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna, mörgum áratugum áður en bandarískar konur fengu kosningarétt. Hún var sömuleiðis með fyrstu kvenkyns verðbréfasölum á Wall Street, sjáandi, tugthúslimur, og boðberi frjálsra ásta löngu á undan sinni samtíð.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free