Valdaránið í Grikklandi 1967
Í ljósi sögunnar

Valdaránið í Grikklandi 1967

2016-07-29
Í skjóli nætur þann 21. apríl 1967 tóku nokkrir hægrisinnaðir herforingjar öll völd í Grikklandi í hendur sér, settu herlög, bönnuðu stjórnmálaflokka og allt andóf og fangelsuðu þúsundir manna. Herinn stjórnaði Grikklandi næstu sjö árin. Fjallað er um aðdraganda og ástæður valdaránsins, hlutskipti almennings á herstjórnarárunum, skammlífa uppreisn stúdenta í Aþenu og það sem að lokum varð herforingjunum að falli.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free