Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Alexi Navalny - Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.
Heimsmálin

Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Alexi Navalny - Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.

2024-02-19

Heimsmálin í dag. Það verður umræða um andlát á Alexi Navalny sem lést 47 ára gamall í fangelsi í Síberíu. Ekki er komin fullnæjandi skýring á þessu frá Rússunum og við heyrum frá Hauki Hauksson fréttamanni í Moskvu um þetta mál og mörg önnur sem eru að eiga sér stað út í um hina víðu veröld. Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Navalny á þessum tímapunkti. Viðmælandi hans hér á Íslandi verður Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free