Gestur þáttarins í dag er kennarinn, rithöfundurinn, matreiðslukonan og heilsufrumkvöðullinn Ebba Guðný eða Pure Ebba. Ebba hefur gefið út þrjár vinsælar bækur, "Eldað með Ebbu" uppskriftarbækur og síðan "Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?"
Í þættinum fórum við yfir matarmál barna, heilsuvegferð Ebbu og almenna umræðu um heilbrigðan lífsstíl.
------------------------
Samstarfsaðilar þáttarins:
Toppur
www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
Borðum betur - www.360heilsa.is/bordumbetur