Aleppó II
Í ljósi sögunnar

Aleppó II

2016-10-14
Síðari þáttur af tveimur um sögu hinnar stríðshrjáðu borgar Aleppó í Sýrlandi. Í þessum þætti er sjónum beint að þeim rúmlega fjögur hundruð árum sem borgin var á valdi Tyrkjasoldáns. Það tímabil í sögu borgarinnar einkenndist lengi vel af uppgangi og friðsæld, en þegar tuttugasta öldin nálgaðist var friðurinn úti.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free