#6 - Fyrsti kvenflugmaður Icelandair - Sigríður Einarsdóttir
Flugvarpið

#6 - Fyrsti kvenflugmaður Icelandair - Sigríður Einarsdóttir

2020-11-06
Sigríður Einarsdóttir flugstjóri er brautryðjandi kvenna í atvinnuflugi á Íslandi og segir hér frá merkilegum ferli sínum. Hún var fyrst kvenna til að vera ráðin flugmaður hjá Icelandair og mátti leggja ýmislegt á sig til að þykja ekki eftirbátur karla í stéttinni. Hún er í dag með reynslumestu flugstjórum félagsins og segist ekki hafa viljað starfa við neitt annað í gegnum árin, þrátt fyrir ákveðna fordóma gagnvart kvenflugmönnum.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free