Leiðangur Þjóðverja á Nanga Parbat 1934, I
Í ljósi sögunnar

Leiðangur Þjóðverja á Nanga Parbat 1934, I

2020-03-20
Þátturinn er sá fyrsti af tveimur um ferð þýskra göngugarpa á fjallið Nanga Parbat í Himalaja-fjöllum 1934. Fjallgöngumennirnir nutu stuðnings stjórnvalda í Þýskalandi nasismans og ætluðu sér með leiðangrinum að sanna yfirburði þýskra fjallgöngumanna. En fjallið, það níunda hæsta í heimi, reyndist ekkert lamb að leika sér við.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free