Eyjan Bougainville tilheyrir Papúa Nýju Gíneu, en eyjarskeggjar samþykktu nýlega í þjóðaratkvæðagreiðslu að lýsa yfir sjálfstæði. Saga eyjunnar er blóði drifin, en stríð brast þar út eftir að námafélagið Rio Tinto hóf þar umfangsmikið kolanám á sjöunda áratug síðustu aldar.