 
                             
                                                                    Reykjavík síðdegis föstudaginn 5. júlí 2019
Efni dagsins:
- Nauðsynlegt að læsa hjólum með öflugum lás inn í bílskúr. Hafsteinn Ægir Geirsson hjólaþjálfari.
- Ísland ekki með hreint umhverfisbókhald vegna sölu upprunavottorða. Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi hjá Samorku.
- Formaður samgöngunefndur ekki sáttur með aðgerðaráætlun samgönguráðherra. Jón Gunnarsson, formaður samgöngunefndar þingsins um framkvæmdir og rafbíla.
- Vatnajökulsþjóðgarður er einstakur staður á heimsvísu. Vilhjálmur Árnason, varaformaður Vatnajökulsþjóðgarðs.
- Þú borðar víst hagvöxt. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur.
Sendu okkur tölvupóst á reykjavik@bylgjan.is