Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur, uppeldis- og menntunarfræðingur og Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi ræddu sjálfsskaða.
Dagrún Ósk Jónsdóttir, aðjunkt í þjóðfræði og Þórunn Valdís Þórsdóttir, þjóðfræðinemi fór yfir áhugaverða rannsókn sem þær standa fyrir.
Mæðurnar Ingibjörg Einarsdóttir og Jóhanna Eivinsdóttir settust niður með okkur og fóru yfir hræðilega reynslu sína af barnaverndarkerfinu.
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, fór yfir veður og vind.
Auður Halldórsdóttir er forstöðumaður bókasafns og menningarmála í Mosfellsbæ og Valgerður Óskarsdóttir, skjalavörður Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar, ræddu við okkur um námskeið í grúski.
Tom Gaebel, söngvari og Sigurður Kolbeinsson, ferðafrömuður hjá Kolumbus ævintýraferðum, ræddi við okkur um tónleika á sviðinu í kvöld.