Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 3. júlí 2019
Efni dagsins:
- Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir að búa saman í friði. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins.
- Útflutningstekjur þjóðarinnar myndu aukast um 30 til 40 prósent ef við skiptum um mynt. Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur.
- Verða að gæta jafnræðis gagnvart öllum þeim sem til þeirra leita. Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun
- Alltaf umhverfisvænna að velja rafbíl. Sigurður Ingi Friðleifsson um nýja skýrslu um rafbíla og ívilnanir fyrir rafbílaeigendur.
- Flugrekstur mun ná sér á strik á ný. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair.
- Með gúmmísólum höfum við misst jarðtengingu. Guðni Gunnarsson um Earthing eða jarðtengingu
- Guðni Ágústsson er maðurinn með ljáinn. Guðni Ágústsson um Þingvallagöngu
Sendu okkur tölvupóst á reykjavik@bylgjan.is