Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 17. október 2019
Bylgjan

Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 17. október 2019

2019-10-18

Við heyrðum af gráum lista þjóða sem ekki gera nóg til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Samgönguáætlun var til umræðu auk þess sem við rýndum i starf ökukennarans í framtíðinni. Máltækniverkefni er nú í fullum fangi þar sem óskað er eftir röddum íslendinga og borgarfulltrúi vill að tekið verði í gagnið húsnæði fyrir fólk sem vill gefa hluti og þyggja.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free