#11 Torah, Trúin og Sagan
Betri heimur - hlaðvarp fyrir lífið

#11 Torah, Trúin og Sagan

2025-05-23

Hlaðvarpið Betri heimur tekur hlustendur með sér í ferðalag um andlegar lendur og leyndardóma kristinnar trúar. Markmiðið er að leggja rækt við innra líf okkar og skapa betri heim. Þar er mikilvægt að skilja tengingu trúar, menningar og sögu.

Í þessum þætti er áherslan lögð á hvernig kristni og gyðingdómur móta menningu okkar og samfélag, ásamt því hvernig saga fyrri kynslóða hefur áhrif á núverandi ástand í heiminum, þar með í Ísrael. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free