Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
Linda Karen Gunnarsdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands um lausagöngu katta á vorin
Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður og fyrrverandi umhverfis orku og loftslagsráðherra
Símatími
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur um kvikuganginn sem myndaðist í eldsumbrotunum á Reykjanesi í síðustu viku
Einar Einarsson lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum um úrskurði vegna bílastæða
Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu um verkefni fyrir lífeyrissjóðina
Arnar Eggert Thoroddsen doktor í tónlistarfræðum og blaðamaður á Morgunblaðinu um músíktilraunir og flóruna af ungum tónlistarmönnum