Reykjavík síðdegis mánudaginn 13.maí 2019
Bylgjan

Reykjavík síðdegis mánudaginn 13.maí 2019

2019-05-13

Við ræddum hið umdeilda þungunarrofsfrumvarp og heyrðum líka af tíðum bruna í skólum. Við komumst að því að hundar eru einkar gagnlegir í leit að myglu og að sá á aldeilis ekki allan fund sem finnur, ríkið tekur sitt. Ennfermur ræddum við glænýjan slysaflokk hjá löggunni í Bandaríkjunum sem má auðveldlega heimfæra hingað. Að lokum ræddum við Eurovision við okkar reyndustu söngkonu í þeirri keppni.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free