Í þætti dagsins var rætt við:
- Guðna Bergsson um stækkun Laugardalsvallar og uppákomuna þegar Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, tók upp vindil á balaðamannafundi að loknum leiknum í gær.
- Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóra brunavarna Árnessýslu um hættu á gróður- og skógareldum.
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing, um veðrið í sumar og á komandi vikum.
- Eirík Hjálmarsson, upplýsingafulltrúa hjá Veitum, um vatnsbúskap Reykjavíkurborgar.
- Erlu Björnsdóttur um nýja svefnrannsókn á svefnvenjum Íslendinga.
- Snæbjörn Ingólfsson hjá Origo um komu tæknirisans Google til Íslands.