Sprengisandur 23.10.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan

Sprengisandur 23.10.2022 - Viðtöl þáttarins

2022-10-23


Kristján Kristjansson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Haraldur Benediktsson alþingismaður um vegamál.

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar um jafnaðarmennskuna í stjórnmálum.

Sigrúrn Garcia Thorarensen formaður fagráðs um eineltismál, Skúli Bragi Geirdal verkefnisstjóri, fjölmiðlanefnd og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands um eineltismál meðal unglinga.

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um Úkraínu og skyld efni.

 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free