Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, föstudagnn 31. júlí 2020.
- Emmsjé Gauti ræddi við okkur um Tístið umrædda og viðbrögðin við því
- Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá Landlækni um almenn atriði varðandi öruggar grímur.
- Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar
- Davíð Rúnar Gunnarsson, viðburðarstjóri Einnar með Öllu á Akureyri um stöðuna á Akureyri eftir að hátíðinni var aflýst
- Sigfríð Eik Arnardóttir ræddi My Heritage prófin hjá Lyfju