Árni Hjörvar
Danni Baróns

Árni Hjörvar

2024-09-14

Nóg að gera hjá Árna. Hann spilar á bassa í The Vaccines og ofan á það er hann orðinn nýr Kynningar- og Markaðsstjóri Tónlistarmiðstöðvarinnar (Iceland Music). Hann kom til Danna í kaffi og ræddu þeir flakkið á æskuárunum, flutningar til London, harkið þar og svo hvernig The Vaccines kom til. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free