Reykjavík síðdegis mánudaginn 29. apríl 2019
Bylgjan

Reykjavík síðdegis mánudaginn 29. apríl 2019

2019-04-29

Við heyrðum af skelfilegu morðmáli í Noregi sem skekið hefur íbúa Mehamn. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum ræddi Herjólf og samgöngurnar auk þess sem við spurðum forseta ASÍ hvað mun standa á kröfuspjöldunum þann 1. maí. Við töluðum við mann sem er að byggja og segir farir sínar ekki sléttar í viðskiptum við sýslumann og heyrðum að lokum í einni hraustustu konu landsins.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free