Bítið - Öskudagur 2025
Bylgjan

Bítið - Öskudagur 2025

2025-03-05
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóðanna, ræddi við okkur um hlutverk lífeyrissjóðanna þegar kemur að fjárfestingum í innviðum. Andrés Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands og Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður sambandsins, ræddu við okkur um blóðmerarhald. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokks ræddu um hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar.
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free