10 bestu / Guðmundur Felix Grétarsson S11 E7
Asgeir Lie - Podcast

10 bestu / Guðmundur Felix Grétarsson S11 E7

2024-04-19
Við áttum virkilega gott spjall um það sem Felix hefur gengið í gegnum frá því fyrst að hann var lítill strákur sem mótaði líf hans að hluta, að stóra slysinu þegar hann var aðeins 25 ára gamall og missti báðar hendur sínar í hræðilegu vinnuslysi.  Allt slysið er rakið til dagsins í dag þegar hann er kominn með tvo handleggi. Hvernig breytir svona lífsreynsla honum? Kemur hann sterkari undan þessu áfalli eða ekki?  Og þá hvernig? Guðmundur lýsir þessu einkar vel. Eins og þjóðin þekkir þá er ha...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free