251 - Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe
Tæknivarpið

251 - Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe

2020-10-14
Apple hélt viðburð á þriðjudaginn og kynnti því miður ekki 120 riða skjá. Apple kynnti hinsvegar fjóra nýja iPhone síma, lítin snjallhátalara og endurkomu Magsafe hleðslutækja.  Homepod mini var kynntur fyrst og er nýr lítill snjallhátalari sem kostar 99USD og á að geta fyllt herbergi þrátt fyrir smæð. Apple bætir líka við nýjum streymiveitum í flóru Homepod, en því miður er Spotify ekki ein þeirra. Ef þú setur tvo Homepod mini í sama herbergi, munu þeir sjálfkrafa bjóða upp á víðóma hljóð. Snið...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free