Sprengisandur 20.06.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan

Sprengisandur 20.06.2021 - Viðtöl þáttarins

2021-06-20
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hildur Fjóla Antonsdóttir réttarfélagsfræðingur um Metoo og ofbeldismál en hún segir brotaþola í kynferðisofbeldismálum vitni í eigin málum. Teitur Guðmundsson læknir og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar um öldrunarþjónustu en Teitur segir að uppsagnir munu á engan hátt koma niður á ummönun og þjónustu. Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðamálum um aðgerðir Kína í alþjóðlegu samhengi en svo virðist sem þessi ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free